Ráðstefna ÍSÍ

Eyþór Árnason

Ráðstefna ÍSÍ

Kaupa Í körfu

Á RÁÐSTEFNU sem haldin var í gær um afreksíþróttir á Íslandi sagði Teitur Þórðarson, þjálfari knattspyrnuliðs KR, í pallborðsumræðum að ógnvænleg þróun ætti sér stað hvað varðar fjölda erlendra knattspyrnumanna hjá íslenskum liðum. MYNDATEXTI Teitur Þórðarson, þjálfari KR, telur að hlúa þurfi betur að ungum knattspyrnumönnum á Íslandi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar