Dorcas Omane

Sigurður Jónsson

Dorcas Omane

Kaupa Í körfu

Selfoss | "Það var óneitanlega dálítið spennandi að koma til landsins. Þetta var eins og gefur að skilja öðruvísi og utan við minn heim. Ég var forvitin að vita hvernig væri að búa hérna. Við Afríkanar viljum komast til lands hvíta mannsins til að sjá hvernig aðstæður eru hjá honum og hvort við getum gert eins. Þetta er hugsunarháttur frá fyrri tíð en það er hefð fyrir þessu sem ýtir undir að fólk kynni sér nýjar aðstæður og fræðist um heiminn," sagði Dorcas Omane frá Ghana sem býr á Stokkseyri og rekur Afróbúðina á Selfossi þar sem hún selur vörur frá heimalandi sínu. MYNDATEXTI Verslunarmaður Dorcas Omane í verslun sinni, Afróbúðinni við Tryggvatorg á Selfossi. Hún kaupir mikið inn í Ghana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar