Menningarverðlaun Árborgar
Kaupa Í körfu
Stokkseyri | Draugasetrið á Stokkseyri fékk menningarviðurkenningu Árborgar sem var afhent í Leikhúsinu við Sigtún á Selfossi við upphaf menningarhátíðarinnar Vor í Árborg sem stendur til 14. maí. Draugasetrið var stofnað 7. nóv. 2003 í Menningarverstöðinni Hólmaröst á Stokkseyri og hefur starfsemi þess vaxið mjög. Í sumar verður bætt við afþreyingu setursins með álfa- og tröllasetri þar sem þeim íbúum á mörkum veruleika og ímyndunar verða gerð skil. Þá verða Norðurljósin einnig í brennidepli í menningarverstöðinni í tengslum við álfana og tröllin. Inga Lára Baldvinsdóttir, formaður menningarnefndar Árborgar, afhenti menningarviðurkenninguna og sagði meðal annars við það tækifæri: "Menningararfurinn nær því aðeins að lifa að hlúð sé að honum MYNDATEXTI Viðurkenning Forsvarsmenn Draugasetursins tóku við menningarviðurkenningunni; Þór Vigfússon, Bjarni Harðarson og Benedikt Guðmundsson ásamt Ingu Láru Baldvinsdóttur, formanni menningarnefndar Árborgar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir