Rannveig, Stefán og Börkur
Kaupa Í körfu
HAROLD Pinter hefur lengi verið eitt merkasta leikskáld Breta en hann hlaut Nóbelsverðlaun í bókmenntum síðastliðið haust. Á morgun mun Þjóðleikhúsið frumsýna nýjasta leikverk hans, Fagnaður, í leikstjórn Stefáns Jónssonar. Stefán nýtur fulltingis þeirra Rannveigar Gylfadóttur búningahönnuðar og Barkar Jónssonar leikmyndahönnuðar en þau unnu einnig með Stefáni í Túskildingsóperunni. Blaðamaður hitti þríeykið á kaffihúsi í miðbænum og ræddi við þau um nýju uppfærsluna, samstarfið og nóbelskáldið. MYNDATEXTI Rannveig Gylfadóttir, Stefán Jónsson og Börkur Jónsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir