Rannveig, Stefán og Börkur

Eyþór Árnason

Rannveig, Stefán og Börkur

Kaupa Í körfu

HAROLD Pinter hefur lengi verið eitt merkasta leikskáld Breta en hann hlaut Nóbelsverðlaun í bókmenntum síðastliðið haust. Á morgun mun Þjóðleikhúsið frumsýna nýjasta leikverk hans, Fagnaður, í leikstjórn Stefáns Jónssonar. Stefán nýtur fulltingis þeirra Rannveigar Gylfadóttur búningahönnuðar og Barkar Jónssonar leikmyndahönnuðar en þau unnu einnig með Stefáni í Túskildingsóperunni. Blaðamaður hitti þríeykið á kaffihúsi í miðbænum og ræddi við þau um nýju uppfærsluna, samstarfið og nóbelskáldið. MYNDATEXTI Rannveig Gylfadóttir, Stefán Jónsson og Börkur Jónsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar