Átta ára krakkar teikna Hallgrímskirkju
Kaupa Í körfu
Mikið svakalega er hún há. En ég get klárlega teiknað hana." Það má vera að börnin úr Fossvogsskóla, sem sátu við fætur Leifs heppna, hafi hugsað á þessum nótum, er þau teiknuðu kirkjuna fyrir framan sig, sjálfa Hallgrímskirkju. Verkefnið var ekki lítið og hugsanlega nokkuð erfitt að horfa á móti sólinni á hina tignarlegu byggingu en turn hennar er einir 73 metrar á hæð og er kirkjan hæsta bygging borgarinnar. Annar og þekktari teiknari hefur eflaust velt verkefninu enn meira fyrir sér en börnin úr Fossvogsskóla. Húsameistari ríkisins, Guðjón Samúelsson, hófst handa við að teikna kirkjuna árið 1937. Bygging kirkjunnar hófst ekki fyrr en árið 1945 en hún var svo vígð árið 1986.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir