Atli Dagbjartsson

Atli Dagbjartsson

Kaupa Í körfu

Gert er ráð fyrir að nýtt hágæsluteymi taki til starfa á Barnaspítala Hringsins á komandi hausti. Auglýst hefur verið eftir hjúkrunarfræðingum til að starfa í teyminu og mun það hljóta sérstaka þjálfun. MYNDATEXTI: Níu hjúkrunarfræðingar verða ráðnir sérstaklega í hágæsluteymið að sögn Atla Dagbjartssonar, yfirlæknis vökudeildar Barnaspítalans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar