Álver á Reyðarfirði

Steinunn Ásmundsdóttir

Álver á Reyðarfirði

Kaupa Í körfu

Landsvirkjun kannar nú hvort leiða megi raforku frá stækkaðri Lagarfossvirkjun til reynslugangsetningar fyrstu keranna í nýju álveri Alcoa-Fjarðaáls, fari svo að orkuafhendingu frá Kárahnjúkavirkjun seinki. MYNDATEXTI: Álver Alcoa-Fjarðaáls á Reyðarfirði þarf að fá orku til álframleiðslu frá Landsvirkjun að ári. Álver á Reyðarfirði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar