Íbúafundur

Morgunblaðið/Helgi Bjarnason

Íbúafundur

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | Íbúavefurinn Mitt Reykjanes, mittreykjanes.is, var opnaður á íbúafundi sem Árni Sigfússon, bæjarstjóri, hélt í Akurskóla í Innri Njarðvík á miðvikudagskvöld. Þar gefst íbúum kostur á að reka erindi sín við stjórnsýslu bæjarins á rafrænan hátt. MYNDATEXTI Íbúar Fulltrúar A-listans minntu íbúa Innri Njarðvíkur á framboðið með því að færa fundargestum gos og flögur, í litum framboðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar