Hvalaskoðunarskip fá Bláfánann

Hvalaskoðunarskip fá Bláfánann

Kaupa Í körfu

Hvalaskoðunarfyrirtækin Hafsúlan hvalaskoðun og Elding fengu í gær afhentar Bláfánaveifur fyrir skip sín 2006. Í fréttatilkynningu kemur fram að veifan sé til vitnis um það að forsvarsmenn hafi áritað yfirlýsingu um að fyrirtækin muni tileinka sér skilgreindar umhverfisreglur í starfsemi sinni. MYNDATEXTI: Rannveig Thoroddsen, Þorleifur Þór Jónsson, Vignir Sigursveinsson, Einar Steinþórsson og Bergur Sigurðsson með Bláfánaveifurnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar