Hvalaskoðunarskip fá Bláfánann
Kaupa Í körfu
Hvalaskoðunarfyrirtækin Hafsúlan hvalaskoðun og Elding fengu í gær afhentar Bláfánaveifur fyrir skip sín 2006. Í fréttatilkynningu kemur fram að veifan sé til vitnis um það að forsvarsmenn hafi áritað yfirlýsingu um að fyrirtækin muni tileinka sér skilgreindar umhverfisreglur í starfsemi sinni. MYNDATEXTI: Rannveig Thoroddsen, Þorleifur Þór Jónsson, Vignir Sigursveinsson, Einar Steinþórsson og Bergur Sigurðsson með Bláfánaveifurnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir