Jón Ingi

Sigurður Jónsson

Jón Ingi

Kaupa Í körfu

Eyrarbakki | Jón Ingi Sigurmundsson opnaði sína þrítugustu einkasýningu í Óðinshúsi á Eyrarbakka. Á sýningunni eru vatnslita- og olíumálverk myndir frá ströndinni við Stokkseyri, vestur í Selvog. "Þetta eru stemningsmyndir af húsum og fjörunni en þetta eru mínir uppáhaldsstaðir til að mála," sagði Jóns Ingi við opnun sýningarinnar. Sýningin verður opin til 28. maí.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar