Dennis McNamara hjá SÞ

Brynjar Gauti

Dennis McNamara hjá SÞ

Kaupa Í körfu

Þegar útgjöld til hernaðarmála eru hundraðföld sú heildarupphæð sem rennur til mannúðarmála um heim allan er ástæða til að spyrja hvert stefnir. Helstu fórnarlömb nútímaátaka eru óbreyttir borgarar, aðallega konur og börn, og það eru ósjaldan stjórnvöld í eigin landi sem bregðast skyldu sinni til að vernda þá, eða það sem er öllu verra: ráðast gegn eigin borgurum. Hrund Gunnsteinsdóttir ræddi við Dennis McNamara, yfirmann þeirrar deildar innan SÞ sem fer með málefni fólks á vergangi. McNamara var staddur hér á landi í vikunni til að ræða hlutverk íslenskra stjórnvalda í alþjóðlegu þróunar- og hjálparstarfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar