Ljósmyndasýning sett upp á Austurvelli

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ljósmyndasýning sett upp á Austurvelli

Kaupa Í körfu

Austurvöllur | Útisýningin Miðbær í myndum - Reykjavík í 100 ár verður opnuð í dag kl. 15 á Austurvelli. Sýningin er sett upp í tilefni af 25 ára afmæli Ljósmyndasafns Reykjavíkur og er liður í Listahátíð í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar