Guðni Franzson tónlistarmaður

Brynjar Gauti

Guðni Franzson tónlistarmaður

Kaupa Í körfu

Eftir ferðalag yfir sjó og land til Íslands frá London, þar sem Guðni Franzson klarínettleikari hefur verið búsettur síðastliðin tvö ár, er hann loksins tilbúinn "að taka stefnu út frá einhverju jarðsambandi" eins og hann orðar það. Enda stendur hann á alls konur tímamótum er varða klarínettið, konu hans Láru Stefánsdóttur dansara, gleðisveitina Rússibana, Listahátíð í Reykjavík og starf hans sem kennara og músíkmiðlara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar