Guðni Franzson
Kaupa Í körfu
Eftir ferðalag yfir sjó og land til Íslands frá London, þar sem Guðni Franzson klarínettleikari hefur verið búsettur síðastliðin tvö ár, er hann loksins tilbúinn "að taka stefnu út frá einhverju jarðsambandi" eins og hann orðar það. Enda stendur hann á alls konur tímamótum er varða klarínettið, konu hans Láru Stefánsdóttur dansara, gleðisveitina Rússibana, Listahátíð í Reykjavík og starf hans sem kennara og músíkmiðlara. MYNDATEXTI: Rússíbanar á æfingu í Síðumúlanum. Fyrir aftan Guðna eru frá vinstri, Jón Skuggi á bassa, Tatu Kantomaa á harmoniku, Kristinn Árnason á gítar og Matthías Hemstock á slagverk.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir