Hannes Lárusson myndlistamaður

Hannes Lárusson myndlistamaður

Kaupa Í körfu

HANNES Lárusson myndlistarmaður opnar sýninguna Ubu Roi meets Humpty Dumpty (in Iceland) á jarðhæð Kling og bang gallerís á laugardaginn. Verkið er í táknrænum og formrænum tengslum við fyrri sýningar listamannsins, þó sérstaklega við verkið Hub/Ás sem sýnt var á síðasta ári í sýningarrýminu FUGL. "Þetta er gjörningatengd innsetning svipuð og ég hef unnið að undanfarin ár," segir Hannes sem er einn þekktasti samtímalistamaðurinn á Íslandi og mikill áhrifavaldur hjá myndlistarmönnum síðari kynslóða. MYNDATEXTI Hannes Lárusson í Kling og bang galleríi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar