Hönnunarsafn Íslands

Hönnunarsafn Íslands

Kaupa Í körfu

ÞRIÐJA SAMSÝNING leirlistakvennanna Guðnýjar Magnúsdóttur, Koggu og Kristínar Garðarsdóttur verður opnuð í sýningarsal Hönnunarsafns Íslands í dag. Sýninguna nefna þær 3x3 og eru öll verkin á sýningunni unnin sérstaklega fyrir hana. MYNDATEXTI Guðný Magnúsdóttir við eitt verka sinna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar