Útskriftarsýning LHÍ

Útskriftarsýning LHÍ

Kaupa Í körfu

Margt er að sjá á forvitnilegri útskriftarsýningu Listaháskóla Íslands í Hafnarhúsinu. Lóa Auðunsdóttir ræddi við skipuleggjendur sýningarinnar og tvo listamenn um verk þeirra þar. Á opnunardegi útskriftarsýningar Listaháskóla Íslands 6.júní var múgur og margmenni og mögnuð stemming í Hafnarhúsinu enda sól og blíða og bjartar vonir í loftinu. Sýningin er að þessu sinni mjög stór en á henni sýna um 70 útskriftarnemar þar af 45 úr hönnunar- og arkitektúrdeild. MYNDATEXTI: Magnea sýnir hluti sem eru annað en þeir virðast í fyrstu. Magnea Guðrún Gunnarsdóttir er að útskrifast úr þrívíðri hönnun, hún sýnir hluti sem við nánari athugun eru allt öðruvísi en þeir virðast í fyrstu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar