Helga Lilja Aðalsteinsdóttir

Eyþór Árnason

Helga Lilja Aðalsteinsdóttir

Kaupa Í körfu

Helga Lilja Aðalsteinsdóttir er nýkomin heim eftir að hafa dvalist sem sjálfboðaliði í öðru stærsta fátækrahverfi Afríku, Kibera í Kenýa, í átta mánuði. Þar kynntist hún örbirgð og æðruleysi en sá líka hina hliðina á Afríku, velmegun og nýjungar, rétt han MYNDATEXTI: Helga Lilja Aðalsteinsdóttir er glöð að vera komin heim eftir Afríkudvölina. Hún vinnur á leikskóla í sumar en ætlar að setjast á skólabekk í haust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar