Grímur Jónsson
Kaupa Í körfu
Hver sem galdurinn er, þá virðist laxinn viljugri til að taka Snældu en flestar aðrar flugur. Og sjóbirtingi og bleikju líst einnig vel á hana. Undirritaður veiddi sinn fyrsta lax á Snældu og er í hópi fjölda veiðimanna sem segja hana gefa sér flesta fiska - hún er á toppnum ásamt Frances-flugunum. MYNDATEXTI: "Snældan gefur oft stóra fiska." Grímur Jónsson með eina rauða úr smiðju höfundarins. Höfundur Snældunnar, Grímur Jónsson járnsmiður, situr heima hjá sér við Háaleitisbrautina, þar sem sér vítt yfir borgina, og í lófanum veltir hann fjórum útgáfum af þessari gjöfulu flugu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir