Flugur

Brynjar Gauti

Flugur

Kaupa Í körfu

Hlutir þurfa ekki að vera stórir til að hafa mikil áhrif. Fátt hefur haft jafn mikil áhrif á laxveiðimenn á Íslandi síðustu tvo áratugi og Snældan, túpufluga með gulrótarlegan búk og langt skott sem til er í ýmsum litaútfærslum. MYNDATEXTI: Snældan hnýtt af Grími, í ólíkum litaútfærslum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar