Michele Clement

Einar Falur Ingólfsson

Michele Clement

Kaupa Í körfu

Hátíð Ljósmyndarafélags Íslands. Hann er einn frægasti stríðsljósmyndari heims. Í nærri tvo áratugi ljósmyndaði Bandaríkjamaðurinn Christopher Morris stríðsátök víða um heim, í átján löndum; þar á meðal innrásirnar í Panama og Írak, eiturlyfjastríð í Kólumbíu, bardaga í Tsjetsníju, Sómalíu og Afganistan. MYNDATEXTI: Afturábak í ljósmyndun "Ég er mjög hrifin af handverkinu í faginu. Það er ein af ástæðum þess að ég hef barist gegn stafrænu byltingunni - barátta sem ég er auðvitað löngu búin að tapa," segir Michele Clement ljósmyndari og hlær. Clement rekur ljósmyndastúdíó í San Fransisco og hefur getið sér gott orð fyrir auglýsingamyndir og persónulega listræna ljósmyndun. Hún sýnir verk sín á afmælishátíð Ljósmyndarafélags Íslands á Grand Hóteli í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar