Christopher Morris

Einar Falur Ingólfsson

Christopher Morris

Kaupa Í körfu

Hátíð Ljósmyndarafélags Íslands. Hann er einn frægasti stríðsljósmyndari heims. Í nærri tvo áratugi ljósmyndaði Bandaríkjamaðurinn Christopher Morris stríðsátök víða um heim, í átján löndum; þar á meðal innrásirnar í Panama og Írak, eiturlyfjastríð í Kólumbíu, bardaga í Tsjetsníju, Sómalíu og Afganistan. MYNDATEXTI: "Ég vissi ekki hvernig ég gæti myndað sama manninn 30 daga í röð." Christopher Morris hefur fylgst með störfum Bush forseta í fimm ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar