Verk Tims Bradens

Brynjar Gauti

Verk Tims Bradens

Kaupa Í körfu

Verk Tims Bradens, sem stendur við Vesturlandsveg. Á þriðja tug myndlistarmanna taka þátt í sýningu sem fram fer á tveimur stöðum í Reykjavík; í Nýlistasafninu og Galleríi 100° í húsi Orkuveitu Reykjavíkur, og opnar í dag. Það má með sanni segja að hér sé um að ræða fjölþjóðlega sýningu, því sex listamannanna eru íslenskir, en hinir koma frá öllum heimshornum; frá Perú, Bandaríkjunum, Hollandi, Kóreu, Ungverjalandi, Bólivíu, Japan, Þýskalandi, Bretlandi, Taílandi, Argentínu, Bosníu og Ísrael. Yfirskrift sýningarinnar er "Gæðingarnir", en undirtitill heitisins er á því alþjóðlega máli ensku, og er "In order of appearance". MYNDATEXTI: Verk Tims Bradens, sem stendur við Vesturlandsveg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar