Handsal samninga

Handsal samninga

Kaupa Í körfu

Yfirlit Lokadrög að nýjum stofnasamningi milli SFR og Svæðisskrifstofa fatlaðra voru handsöluð í gærkvöldi. Samningurinn verður lagður fyrir trúnaðarmenn stuðningsfulttrúa í hádeginu í dag og verður hann kynntur framkvæmdastjórum svæðisskrifstofa málefna fatlaðra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar