Golfklúbbur Reykjavíkur opnar um helgina

Brynjar Gauti

Golfklúbbur Reykjavíkur opnar um helgina

Kaupa Í körfu

"HELGIN gekk rosalega vel, það var kjaftfullt báða dagana enda lék veðrið við menn," segir Gísli Páll Jónsson vallarstjóri á Grafarholtsvelli sem slær hér flötina á 1. holu þegar hann var að undirbúa opnun vallarins fyrir helgi. "Við opnuðum á laugardagsmorgun kl. 8:00 og það var fullt allan daginn. Í gær var opnunarmót Grafarholts og mikið af fólki."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar