Hafnarfjarðarleikhúsið
Kaupa Í körfu
Leikhópurinn Kvenfélagið Garpur hefur fengið Sigurbjörgu Þrastardóttur til að skrifa leikgerð eftir skáldsögu Svövu Jakobsdóttur, Gunnlaðar sögu , og verður sýningin frumsýnd í haustbyrjun í Hafnarfjarðarleikhúsinu, sem er einn af samstarfsaðilum verkefnisins. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir, Vytautas Narbutas hannar leikmynd, búningahönnuður er Filippía Elísdóttir og lýsingu annast Björn Bergsteinn Guðmundsson. Með helstu hlutverk fara Arndís Hrönn Egilsdóttir, Erling Jóhannesson, María Heba Þorkelsdóttir, Maríanna Clara Lúthersdóttir, Sóley Elíasdóttir, Sólveig Guðmundsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir