Askja

Jim Smart

Askja

Kaupa Í körfu

RANNSÓKNARSETUR í barna- og fjölskylduvernd við Háskóla Íslands var opnað formlega á föstudag. Meginmarkmiðið með starfsemi setursins er að efla fjölskyldu- og barnavernd á grunni vísindalegra rannsókna og að vera víðtækur vettvangur fræðaþróunar á því sviði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar