Styrkþegar Menningarsjóðs

Morgunblaðið/Guðrún Vala Elísdóttir

Styrkþegar Menningarsjóðs

Kaupa Í körfu

Borgarnes | Landnámssetrið fékk hæsta styrkinn við úthlutun styrkja sl. laugardag í Borgarnesi. Athöfnin fór fram í nýstofnuðu Landnámssetri og hófst með ávarpi formanns menningarráðs; Helgu Halldórsdóttur. MYNDATEXTI: Styrkþegar Menningarsjóðs Vesturlands 2006. Alls styrkir sjóðurinn 53 verkefni í ár. *** Local Caption *** Myndir tók ég Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir tóku við hæsta styrknum fyrir Landnámssetrið úr höndum Sturlu Böðvarssonar og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttir. Mynd af öllum hópnum Guðrún Vala Elísdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar