Eyrarbakki

Sigurður Jónsson

Eyrarbakki

Kaupa Í körfu

M ikill áhugi er á íbúðabyggingum á Eyrarbakka. "Það er aukinn áhugi fyrir íbúðabyggingum við ströndina, segir Bárður Guðmundsson, byggingafulltrúi Árborgar. Hann kveðst verða var við þennan aukna áhuga í gegnum fjölda fyrirspurna frá fólki um aðstæður til að byggja íbúðarhús á Eyrarbakka. MYNDATEXTI Húsið gefur Bakkanum staðarlega mynd enda menningarhús með mikla sögu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar