Páll Ingvarsson

Jim Smart

Páll Ingvarsson

Kaupa Í körfu

Mikilvægur áfangi fyrir Íslendinga með hálsmænuskaða Svíar, Bandaríkjamenn og Ástralar byrjuðu að gera starfsemisbætandi handarskurðaðgerðir upp úr 1970. Erik Moberg prófessor í handarkírúrgíu í Gautaborg var einn af þeim fyrstu í heiminum sem framkvæmdi svona handaraðgerðir og í Bretlandi er þessi tegund aðgerða kölluð "Moberg operations", segir Páll Ingvarsson sérfræðingur í taugasjúkdómum, sem vinnur með mænuskaðateyminu hér á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar