Harðkjarnatónleikar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Harðkjarnatónleikar

Kaupa Í körfu

Það var ekki mikil ró yfir tónleikum bandarísku hljómsveitarinnar Bones Brigade í Hinu húsinu á laugardag. Að auki spiluðu böndin I Adapt, Fighting Shit og Morðingjar. MYNDATEXTI: ...og djöfluðust í trylltum dansi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar