Opnun á sýningu Hannesar Lárussonar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Opnun á sýningu Hannesar Lárussonar

Kaupa Í körfu

Hannes Lárusson og Helgi Þórsson opnuðu á laugardag sýningar í Kling og Bang. Hannes sýnir gjörningatengda innsetningu og brá sér í gervi furðuveru skyldrar Bubba kóngi og Humpty Dumpty. Helgi sýnir í kjallara gallerísins eitt málverk og tvo skúlptúra. MYNDATEXTI: Það var ekki laust við að yngstu gestunum þætti grunsamlegur gjörningur Hannesar Lárussonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar