Sýning Karin Sander og Ceal Floyer
Kaupa Í körfu
Í SAFNI, Laugavegi 37, var á laugardag opnuð sýning á verkum Karin Sander og Ceal Floyer. Verk Sander byggist að miklu leyti á hljóðupptökum en gestir safnsins fá lítinn spilara þar sem hlusta má á 40 listamenn sem sýnt hafa í Safni fjalla um verk sín. MYNDATEXTI: Það var ekki laust við að gestirnir mynduðu sjálfir innsetningu, þar sem þeir röðuðu sér um salinn og hlustuðu þöglir á verkið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir