Sýning Karin Sander og Ceal Floyer

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Sýning Karin Sander og Ceal Floyer

Kaupa Í körfu

Í SAFNI, Laugavegi 37, var á laugardag opnuð sýning á verkum Karin Sander og Ceal Floyer. Verk Sander byggist að miklu leyti á hljóðupptökum en gestir safnsins fá lítinn spilara þar sem hlusta má á 40 listamenn sem sýnt hafa í Safni fjalla um verk sín. MYNDATEXTI: Gestir á opnun sýningarinnar fengu mp3-spilara lánaða til að hlusta á verk Karin Sander.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar