Sýning Birgis Andréssonar og Steingríms Eyfjörð

Sýning Birgis Andréssonar og Steingríms Eyfjörð

Kaupa Í körfu

Margt góðra gesta var viðstatt þegar í Listasafni Íslands var á föstudag opnuð sýning á verkum Birgis Andréssonar og Steingríms Eyfjörð. Sýningin er framlag listasafnsins til Listahátíðar 2006 Verkin sem til sýnis eru spanna allan feril listamannanna. MYNDATEXTI: Garðar Sigurgeirsson, Brynjólfur Helgason og Hrönn Kristinsdóttir heimsóttu Listasafnið á opnun sýningarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar