Gamala slökkvistöðin í Tjarnargötu

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gamala slökkvistöðin í Tjarnargötu

Kaupa Í körfu

Fjörutíu ár eru nú liðin frá flutningi slökkviliðsins úr Tjarnargötu í Skógarhlíð ÁHUGI er á að endurgera gömlu slökkvistöðina við Tjarnargötu og opna þar minjasafn. Mikið af búnaði stöðvarinnar er enn til, t.d. hluti innréttinga, útkallsborð, símar, búningar, slökkvibílar og fleira. MYNDATEXTI: Fjörutíu ár voru liðin í gær frá því að Slökkvilið Reykjavíkur flutti úr Tjarnargötu 12 í Skógarhlíð 14. Af því tilefni hittust slökkviliðsmenn, sem unnu í Tjarnargötunni, og rifjuðu upp gamla daga. Gamall slökkvibíll, Fordson árgerð 1932, var sóttur suður í Hafnarfjörð og stillt upp við gömlu stöðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar