Ágústa Jóhannesdóttir að lyfta lóðum

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ágústa Jóhannesdóttir að lyfta lóðum

Kaupa Í körfu

Ég hreyfi mig alltaf fimm daga vikunnar," segir Ágústa Jóhannsdóttir, sem hefur allt frá unga aldri verið mikil áhugamanneskja um hreyfingu. "Svo bæti ég við göngutúrum, golfi og skíðum þegar færi gefst." Ágústa lyftir lóðum þrisvar í viku en hleypur hina dagana og er mjög skipulögð í hreyfingunni. "Golfið er bara aukalega," segir hún glettnislega. "Ég lyfti og hleyp á morgnana áður en ég fer til vinnu." MYNDATEXTI "Ég lyfti þungt," sagði Ágústa Jóhannsdóttir. "Enda er ég alltaf sterkasta stelpan í salnum, þó ég sé að nálgast fimmtugt," bætti hún við og skellihló.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar