Helgi Sigurðsson

Helgi Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Margir eru að dytta að viðarhúsgögnunum í garðinum sínum þessa dagana. Helgi Sigurðsson málarameistari hjá Byko er sérfróður um allt sem lýtur að almennu viðhaldi á viðarhúsgögnum. MYNDATEXTI Helgi Sigurðsson málarameistari segir að ef vönduð viðarhúsgögn séu þrifin að vori og borin á þau góð olía geti þau enst ár eftir ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar