Úti með börnin í sumar og sól

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Úti með börnin í sumar og sól

Kaupa Í körfu

LÍKLEGA munu margir nota mæðradaginn, sem er í dag, til útivistar. Systurnar Tinna Ýr og Ingibjörg Eva nutu í það minnsta góða veðursins með mömmu og pabba en voru vel klæddar því þrátt fyrir sólina var kalt í veðri í gærmorgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar