Fundur Economist á Nordica

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fundur Economist á Nordica

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKT efnahagslíf er komið yfir erfiðasta hjallann og ró er að færast yfir. Þetta var meðal þess sem kom fram í ræðu Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra á þeim hluta ráðstefnu breska stjórnmála- og viðskiptatímaritsins The Economist, sem opin var fjölmiðlum, en ráðstefnan var haldin hér á landi í gær. MYNDATEXTI: Pallborðið Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra ræðir við Nenad Pacek, framkvæmdastjóra Evrópumála hjá Economist, að hringborðsumræðum loknum á Nordica-hóteli í gær. Framan við þá sést m.a. í Þór Sigfússon, forstjóra Sjóvár, sem sat í pallborði ásamt Halldóri og Pacek.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar