Breiðablik - Valur

Breiðablik - Valur

Kaupa Í körfu

BJARNI Jóhannsson, þjálfari Breiðabliks, var kampakátur eftir sigurinn á Val enda langur tími síðan liðið vann leik í efstu deild og mikil spenna í leikmönnum fyrir leikinn. "Ég er auðvitað mjög ánægður með stigin þrjú því við vorum rosalega taugaveiklaðir í byrjun svo að leikurinn opnaðist þótt hvorugu liðinu tækist að skapa sér algjör dauðafæri, fyrir utan eitt Valsara fyrir hlé," sagði Bjarni eftir leikinn. MYNDATEXTI Blikinn Kristján Óli Sigurðsson í baráttu við Sigurbjörn Örn Hreiðarsson, fyrirliða Vals.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar