Ég ætla að bíða

Eyþór Árnason

Ég ætla að bíða

Kaupa Í körfu

RANNSÓKNIR hafa sýnt að líkurnar á því að einstaklingur muni glíma við áfengissýki, minnki um átta prósent með hverju ári sem unglingur frestar því að hefja drykkju. MYNDATEXTI: Árni Einarsson, framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðvar í fíknivörnum, kynnir niðurstöður rannsóknar á unglingadrykkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar