Foreldraverðlaun Heimilis og skóla

Brynjar Gauti

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla

Kaupa Í körfu

STÓRA upplestrarkeppnin, frumkvöðlastarf þeirra Baldurs Sigurðssonar, dósents við KHÍ, og Ingibjargar Einarsdóttur, skrifstofustjóra Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, hlaut í gær Foreldraverðlaun Heimilis og skóla en Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra afhenti verðlaunin við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu í gær. MYNDATEXTI Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir veitir þeim Ingibjörgu Einarsdóttur, skrifstofustjóra Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, og Baldri Sigurðssyni, dósent við Kennaraháskóla Íslands, Foreldraverðlaun Heimilis og skóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar