Borgarstjórnarfundur í Ráðhúsinu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Borgarstjórnarfundur í Ráðhúsinu

Kaupa Í körfu

TEKIST var á um nýja samgöngustefnu Reykjavíkurborgar á borgarstjórnarfundi í gær. Samgöngustefnan var að lokum samþykkt eftir ríflega tveggja tíma umræður með átta samhljóða atkvæðum meirihlutans, en borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks sátu hjá. MYNDATEXTI Árni Þór Sigurðsson, formaður umhverfissviðs, kynnti samgöngustefnu Reykjavíkurborgar á borgarstjórnarfundi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar