Borgarstjórnarfundur í Ráðhúsinu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Borgarstjórnarfundur í Ráðhúsinu

Kaupa Í körfu

TEKIST var á um nýja samgöngustefnu Reykjavíkurborgar á borgarstjórnarfundi í gær. Samgöngustefnan var að lokum samþykkt eftir ríflega tveggja tíma umræður með átta samhljóða atkvæðum meirihlutans, en borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks sátu hjá. MYNDATEXTI Gísli Marteinn Baldursson, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Björn Bjarnason sátu hjá við atkvæðagreiðslu á samgöngustefnu Reykjavíkurborgar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar