Samstarfsamningur UNIFEM og kvennahlaups ÍSÍ

Eyþór Árnason

Samstarfsamningur UNIFEM og kvennahlaups ÍSÍ

Kaupa Í körfu

AÐSTÆÐUR kvenna í Afganistan eru mjög bágbornar, segir Jónína Helga Þórólfsdóttir, sem hefur starfað á vegum Íslensku friðargæslunnar í Afganistan frá því í janúar sl. Hún er jafnframt stjórnarkona í UNIFEM á Íslandi, en UNIFEM heldur úti fimm kvennamiðstöðvum í fjórum héruðum í vesturhluta Afganistans. MYNDATEXTI Samningur undirritaður: Ólafur Rafnsson, forseti ÍSÍ, Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir, formaður kvennahlaupsins, Edda Jónsdóttir, formaður UNIFEM á Íslandi, og Jónína Helga Þórólfsdóttir sem starfar í Afganistan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar