Aðalskipulag Seltjarnarnes staðfesting

Brynjar Gauti

Aðalskipulag Seltjarnarnes staðfesting

Kaupa Í körfu

NÝTT aðalskipulag Seltjarnarness sem gildir til ársins 2024 var í gær staðfest formlega af Sigríði Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra. MYNDATEXTI: Skrifað undir Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri í umhverfisráðuneytinu, Sigríður Anna Þórðardóttir, Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri Seltjarnarness, og Inga Hersteinsdóttir bæjarfulltrúi við undirritunina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar