Þuríður Hermannsdóttir og Alexandra Elva Þórkötludóttir

Eyþór Árnason

Þuríður Hermannsdóttir og Alexandra Elva Þórkötludóttir

Kaupa Í körfu

* HJÁLPARSTARF | Krakkar í Hvassaleitisskóla fundu margar fjáröflunarleiðir til styrktar malavískum jafnöldrum sínum Nemendur við Hvassaleitisskóla í Reykjavík hafa frá áramótum verið duglegir við að finna upp á ýmsum fjáröflunarleiðum til að styrkja fátækari meðbræður í Afríkuríkinu Malaví. MYNDATEXTI: Vinkonurnar Þuríður Hermannsdóttir og Alexandra Elva Þórkötludóttir brugðu á það ráð að ganga í hús og heimsækja elliheimili og syngja til styrktar malavískum börnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar