Vífilfell klifið

Eyþór Árnason

Vífilfell klifið

Kaupa Í körfu

Ferðafélag Íslands stendur fyrir morgungöngum á fjöll í nágrenni borgarinnar Hvað fær fólk til að vakna klukkan fimm á morgnana til að ganga á fjall áður en mætt er til vinnu? Bryndís Sveinsdóttir fór í fjallgöngu með árrisulum göngugörpum í gærmorgun. MYNDATEXTI: Mestalla leiðina var þoka sem var magnað á sinn sérstaka hátt. Sólin gægðist þó fram í stutta stund og brosti við morgunhönunum á Vífilsfelli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar