A Prairie Home Companion

A Prairie Home Companion

Kaupa Í körfu

KVIKMYNDIN A Prairie Home Companion var forsýnd í Háskólabíói á sunnudagskvöldið að viðstöddu fjölmenni. Hinn þekkti bandaríski leikari John C. Reilly var viðstaddur sýninguna, en hann leikur eitt aðalhlutverkið í myndinni. Þá var útvarpsmaðurinn Garrison Keillor einnig viðstaddur, en hann leikur sjálfan sig í myndinni. MYNDATEXTI: Lisa Kierans, fulltrúi bandaríska sendiráðsins, Þráinn Bertelsson og Sólveig Eggertsdóttir hlökkuðu til að sjá myndina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar